fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Klopp um Nunez: Við þurfum að lifa með þessu

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 20:44

Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur tjáð sig um framherjann Darwin Nunez sem skoraði gegn Manchester City í dag.

Liverpool vann 3-1 sigur á Man City í Samfélagsskildinum og kom Nunez inná sem varamaður og skoraði þriðja mark liðsins.

Nunez var ansi harkalega gagnrýndur í byrjun undirbúningstímabilsins eftir að hafa komið frá Benfica fyrir risaupphæð.

,,Þetta var gott, þetta var mjög gott. Það er augljóst að þetta verður betra með tímanum,“ sagði Klopp.

,,Við lifum í heimi þar sem fólk er í því að dæma leikmenn strax í byrjun og það hjálpar ekki þegar það gerist reglulega.“

,,Þetta er bara grín en við þurfum að lifa með þessu, hann mun taka á þessu frábærlega. Við erum þolinmóðir og vitum að hann getur gert góða hluti.“

,,Markið var rúsínan í pylsuendanum svo ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir