fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Vinnubrögð Chelsea urðu félaginu að falli – ,,Það var búið að selja hann til félagsins“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 11:00

Kounde er kominn til Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jules Kounde var búinn að samþykkja það að ganga í raðir Chelsea og var enska félagið búið að ná samkomulagi við leikmanninn.

Vinnubrögð Chelsea urðu félaginu hins vegar að falli en Kounde hefur nú skrifað undir hjá Barcelona.

Þetta segir Monchi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Sevilla, en varnarmaðurinn hafðí verið orðaður við Chelsea í allt sumar og virtist vera á leið til félagsins.

,,Fyrr í sumar voru fleiri félög áhugasöm en í síðustu viku var Chelsea eina liðið sem stóð eftir,“ sagði Monchi.

,,Síðasta fimmtudag náðum við munnlegu samkomualagi við Chelsea og liðið var búið að ná samkomulagi við leikmanninn. Það var búið að selja hann til félagsins, þetta var allt klárt.“

,,Svo komu efasemdir upp sem snerust ekki um gæði leikmannsins heldur hvort hann myndi henta hugmyndafræði félagsins.“

,,Barcelona kom til sögunnar í fyrsta sinn síðusu helgi og þá ræddi ég í fyrsta sinn við yfirmann knattspyrnumála félagsins, það gerðist á mánudag.“

,,Chelsea vildi koma aftur í baráttuna en tilboð Barcelona var betra og leikmaðurinn vildi fara þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa