fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sá Luiz æfa hjá Arsenal og áttaði sig um leið að hann væri ekki nógu góður

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal voru ekki allir hrifnir af varnarmanninum David Luiz sem hefur nú yfirgefið herbúðir félagsins.

Luiz spilaði með Arsenal frá 2019 til 2021 en hann er í dag á mála hjá Flamengo í heimalandi sínu Brasilíu.

Samkvæmt varnarmanninum Dan Ballard þá er Luiz gríðarlega hæfileikaríkur í íþróttinni en hann fékk á sínum tíma að æfa með aðalliði félagsins.

Ballard sá Luiz á æfingu Arsenal og um leið áttaði sig á því að hann ætti langt í land með að verða eins góður og aðrir leikmenn liðsins.

Ballard var aldrei talinn nógu góður fyrir Arsenal en hann leikur fyrir Sunderland í dag og er 22 ára gamall.

,,Ég var undrandi yfir því hversu góðir Mesut Özil og Jack Wilshere voru, það voru eins og þeir væru frá annarri plánetu, þeir litu út fyrir að geta tekið yfir heiminn,“ sagði Ballard.

,,Luiz heillaði mig virkilega mikið vegna hversu góður hann var á boltanum og hvernig hans leikstíll var. Það fékk mig til að átta mig á því hversu langt frá þessum gæðaflokki ég væri og hversu mikið ég þyrfti að leggja á mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir