fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Hjálpar flóttamönnum frá Úkraínu og fékk að upplifa drauminn – Sjáðu magnað augnablik

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlega fallegt atvik átti sér stað í leik Everton og Dynamo Kiev sem fór fram í Liverpool.

Everton vann þennan leik 3-0 en Dwight McNeil skoraði tvennu fyrir liðið stuttu eftir að hafa komið frá Burnley.

Paul Stratton, stuðningsmaður Everton, fékk að upplifa drauminn í þessum leik en hann var settur inná sem varamður í stuttan tíma.

Statton fékk að taka vítaspyrnu fyrir Everton og skoraði en markvörður Dynamo leyfði boltanum að fara í netið.

Stratton hefur verið duglegur að hjálpa flóttamönnum frá Úkraínu eftir innrás Rússa inn í landið og fékk vegna þess að upplifa drauminn, að klæðast treyju Everton og skora mark!

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool