fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Eiður Smári segir frá besta degi ævi sinnar – „Fékk vímu sem ég hef aldrei kynnst“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 10:00

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Blökastinu á dögunum. Þar var farið yfir víðan völl.

Þessi goðsögn í íslenskum fótbolta var til að mynda spurð út í besta dag ævi sinnar, fyrir utan fæðingu barna sinna. Eiður tók sinn tíma í að hugsa sig um en svaraði svo.

„Þegar ég skoraði með hjólhestaspyrnu með Chelsea á móti Leeds. Ég fékk vímu sem ég hef aldrei kynnst, fyrir utan fæðingu barna minna,“ sagði Eiður Smári, sem gerði garðinn frægan með stórliðum Barcelona og Chelsea á ferlinum.

„Ég hugsaði að mig væri búið að dreyma þetta síðan ég var sex ára og þetta gerðist,“ bætti hann við.

Hér fyrir neðan má sjá markið fræga sem Eiður skoraði gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni árið 2003.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina