fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Heimtar að vera seldur en viðræður ganga illa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella hefur farið fram á sölu frá Brighton. Fabrizio Romano greinir frá.

Bakvörðurinn vill ólmur komast til Englandsmeistara Manchester City. Pep Guardiola, stjóri liðsins, hefur mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig.

Félögin eiga hins vegar langt í land með að ná samkomulagi um leikmanninn. Viðræður standa nú yfir.

Cucurella kom til Brighton í fyrra frá Getafe á Spáni. Hann stóð sig frábærlega á síðasta tímabili og gæti endað hjá Man City, nái félögin saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma