fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þróttur réð ekki við tíu menn Vestra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 22:36

Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 4 – 0 Þróttur V.
1-0 Ignacio Gil Echevarria (‘5)
2-0 Ignacio Gil Echevarria (‘8)
3-0 Pétur Bjarnason (’71)
4-0 Deniz Yaldir (’83)

Vestri vann heimasigur í Lengjudeild karla í kvöld er liðið fékk botnlið Þróttar Vogum í heimsókn.

Vestri gerði í raun út um leikinn í byrjun en Nacho Gil skoraði tvö mörk snemma eða á fimmtu og áttundu mínútu.

Vestri spilaði svo manni færri alveg frá 41. mínútu er Silas Songani fékk að líta beint rautt spjald.

Þrátt fyrir það bætti liðið við þriðja markinu á 71. mínútu og því fjórða þegar sjö mínútur voru eftir og lokatölur 4-0.

Þróttur er á leið niður í næst efstu deild á ný en liðið er 12 stigum frá öruggu sæti eftir 14 umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Í gær

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari