fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Vildu halda Lukaku en Tuchel sagði nei

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var algjörlega ákvörðun Thomas Tuchel að losna við framherjann Romelu Lukaku sem fór til Inter Milan í sumar.

Football London greinir frá þessum fregnum en Lukaku yfirgaf Chelsea og skrifaði undir hjá Inter á eins árs lánssamningi.

Lukaku stóðst ekki væntingar eftir að hafa komið til Chelsea í fyrra frá einmitt Inter en hann kostaði um 100 milljónir punda.

Bæði Marina Granovskaia og Petr Cech sem störfuðu á bakvið tjöldin hjá Chelsea á þessum tíma vildu halda Lukaku og gefa honum ár til viðbótar.

Tuchel vildi hins vegar ekki vinna með Belganum næsta vetur sem varð til þess að hann fékk að fara til Ítalíu.

Chelsea gæti bætt við sig framherja áður en tímabilið hefst en annars mun Kai Havertz líklega spila sem fölsk nía.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen