fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Vildu halda Lukaku en Tuchel sagði nei

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var algjörlega ákvörðun Thomas Tuchel að losna við framherjann Romelu Lukaku sem fór til Inter Milan í sumar.

Football London greinir frá þessum fregnum en Lukaku yfirgaf Chelsea og skrifaði undir hjá Inter á eins árs lánssamningi.

Lukaku stóðst ekki væntingar eftir að hafa komið til Chelsea í fyrra frá einmitt Inter en hann kostaði um 100 milljónir punda.

Bæði Marina Granovskaia og Petr Cech sem störfuðu á bakvið tjöldin hjá Chelsea á þessum tíma vildu halda Lukaku og gefa honum ár til viðbótar.

Tuchel vildi hins vegar ekki vinna með Belganum næsta vetur sem varð til þess að hann fékk að fara til Ítalíu.

Chelsea gæti bætt við sig framherja áður en tímabilið hefst en annars mun Kai Havertz líklega spila sem fölsk nía.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum
433Sport
Í gær

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Í gær

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn