fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Lýst eftir heyrnarlausum ketti

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tígri er 3 ára, heyrnarlaus Main Coon köttur sem hvarf sporlaust þann 17. júlí.

Tígri er með staðsetningaról sem sýnir hann síðast beint fyrir utan heima hjá sér en eftir það er ekkert samband og Tígri er ekki kominn heim.

Hann á heima á Markarflöt Garðabæ.

Eigandi er Eva Sveinsdóttir og þeir sem gætu haft upplýsingar um Tígra eru beðnir um að hringja í Evu í síma 860 7210.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur tætir í sig greiningardeildir bankanna

Vilhjálmur tætir í sig greiningardeildir bankanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu