fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Martinez orðinn leikmaður Manchester United – Skrifaði undir 5 ára samning

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínski varnarmaðurinn Lisandro Martinez hefur skrifað undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en Martinez, sem er miðvörður að upplagi gengur til liðs við félagið frá Ajax. Hann var einnig orðaður við Arsenal á sínum tíma.

Martinez hefur undanfarin þrjú tímabil spilað fyrir Ajax þar sem hann lék meðal annars undir stjórn núverandi knattspyrnustjóra Manchester United, Erik ten Hag.

,,Það er heiður að vera orðinn leikmaður Manchester Untied. Ég hef lagt mikið á mig í gegnum tíðina svo þessi stund gæti orðið að veruleika. Nú mun ég bara leggja ennþá harðar að mér. Ég hef verið það heppinn að vera hluti af mörgum sigursælum liðum og ætla að halda því áfram hjá Manchester United. Til þess að það gerist þurfum við að leggja hart að okkur en ég hef fulla trú á því að við, ásamt knattspyrnustjóranum náum því takmarki,“ sagði Martinez eftir að hafa skrifað undir 5 ára samning við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen