fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Staða Jóns Þórs er örugg – „Við Skagamenn erum ekkert í því að reka þjálfara“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 11:13

Jón Þór Hauksson er þjálfari ÍA / ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða Jóns Þórs Haukssonar sem þjálfari karlaliðs ÍA er ekki í hættu, þrátt fyrir slappt gengi liðsins. Þetta segir Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar félagsins, í samtali við 433.is.

ÍA er í neðsta sæti Bestu deildar karla með átta stig, þremur stigum frá öruggu sæti.

„Við erum ekki í toppmálum. Við verðum bara að koma okkur út úr því,“ segir Eggert.

Jón Þór er hins vegar öruggur í starfi. „Við Skagamenn erum ekkert í því að reka þjálfara.“

Ekki bætir úr skák fyrir ÍA að næstu leikir liðsins eru gegn afar sterkum andstæðingum.

Liðið heimsækir Breiðablik í næsta leik á þriðjudag. Þar á eftir fá Skagamenn Val í heimsókn og síðan fara þeir í heimsókn til KA, sem er í þriðja sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf