fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu svakalegar móttökur sem hann fékk í höfuðborginni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 08:50

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala gekk á dögunum í raðir AS Roma frá Juventus.

Argentínumaðurinn fór á dögunum frá Juventus þegar samningur hans í Tórínó rann út. Dybala skrifar undir samning til 2025 í ítölsku höfuðborginni. Þó verður kásúla í samningi hans sem gerir honum kleift að fara fyrir ákveðna upphæð.

Jose Mourinho er stjóri Roma. Hann er sagður eiga stórt hlutverk í því að sækja Dybala til félagsins.

Dybala fékk vægast sagt stórkostlega móttökur í Rómarborg, þar sem þúsundir stuðningsmanna tóku á móti honum.

Myndband af þessu má sjá hér neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?