fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu svakalegar móttökur sem hann fékk í höfuðborginni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 08:50

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala gekk á dögunum í raðir AS Roma frá Juventus.

Argentínumaðurinn fór á dögunum frá Juventus þegar samningur hans í Tórínó rann út. Dybala skrifar undir samning til 2025 í ítölsku höfuðborginni. Þó verður kásúla í samningi hans sem gerir honum kleift að fara fyrir ákveðna upphæð.

Jose Mourinho er stjóri Roma. Hann er sagður eiga stórt hlutverk í því að sækja Dybala til félagsins.

Dybala fékk vægast sagt stórkostlega móttökur í Rómarborg, þar sem þúsundir stuðningsmanna tóku á móti honum.

Myndband af þessu má sjá hér neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“