fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári segir sprenghlægilega sögu af Sveppa sem hafði ekki hugmynd – „Þetta er sennilega besta dæmið um það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen er gestur í nýjasta þætti Blökastsins, þar sem farið er yfir víðan völl.

Þessi goðsögn í íslenskum fótbolta sagði meðal annars góða sögu af vini sínum, Sverri Þór Sverrisyni, Sveppa.

Eiður vill meina að Sveppi hafi ekki alltaf verið alveg með það á hreinu hvað væri um að vera hjá sér, þrátt fyrir að hann væri að ná frábærum árangri á ferli sínum með félögum á borð við Barcelona og Chelsea.

Til að nefna dæmi segir Eiður sögu frá því þegar hann var að spila í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með Chelsea gegn Bayern Munchen.

„Þetta er sennilega besta dæmið um það,“ segir Eiður. „Það var leikur á miðvikudegi. Þetta voru fjórðungsúrslit í Meistaradeildinni. Eftir leik kíki ég á símann og sé SMS sem hafði komið frá Sveppa, sem hafði komið svona fimm mínútum fyrir hálfleik, hvað ég væri að bralla.“

„Hvað er ég að bralla? Ég er að spila hérna í Meistaradeildinni,“ segir Eiður og hlær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Í gær

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari