fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Fær skilorðsbundin dóm fyrir að keyra full með ung börn sín – Fór í meðferð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 12:30

Solo og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hope Solo fyrrum markvörður bandaríska kvennalandsliðsins og ein frægasta fótboltakona sögunnar hefur játað að hafa keyrt ölvuð með börn sín.

Solo var í mars í fyrra gómuð við að keyra með tvo unga syni sína undir áhrifum áfengis. Hún veitti lögreglu mótspyrnu þegar hún var handtekin.

„Ég gerði stórt mistök, klárlega þau stærstu í mínu lífi. Ég áttaði mig ekki á því hversu mikil áhrif áfengi hafði haft á líf mitt,“ segir Solo.

Solo fékk tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm og 30 daga óskilorðsbundin. Hún tók þann dóm hins vegar út þegar hún fór í áfengismeðferð.

„Það góða við að gera svona stór mistök er að maður lærir af þeim þó það sé oft sársaukafullt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum