fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Fær skilorðsbundin dóm fyrir að keyra full með ung börn sín – Fór í meðferð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 12:30

Solo og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hope Solo fyrrum markvörður bandaríska kvennalandsliðsins og ein frægasta fótboltakona sögunnar hefur játað að hafa keyrt ölvuð með börn sín.

Solo var í mars í fyrra gómuð við að keyra með tvo unga syni sína undir áhrifum áfengis. Hún veitti lögreglu mótspyrnu þegar hún var handtekin.

„Ég gerði stórt mistök, klárlega þau stærstu í mínu lífi. Ég áttaði mig ekki á því hversu mikil áhrif áfengi hafði haft á líf mitt,“ segir Solo.

Solo fékk tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm og 30 daga óskilorðsbundin. Hún tók þann dóm hins vegar út þegar hún fór í áfengismeðferð.

„Það góða við að gera svona stór mistök er að maður lærir af þeim þó það sé oft sársaukafullt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“