fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Tjáir sig loksins um brottför Mane: ,,Þá þakkarðu fyrir þig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur loksins tjáð sig um brottför Sadio Mane sem samdi við stórlið Bayern Munchen í sumar.

Mane var lengi einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en hann kom til félagsins frá Southampton árið 2016.

Mane vildi einfaldlega fá nýja áskorun í sumar og var ekki óánægður í herbúðum Liverpool sem varð að ósk hans.

Klopp er alls ekki fúll út í Mane sem bað um að fá að fara og óskar honum alls hins besta í Þýskalandi.

,,Sadio sagði við mig sem og umboðsmaður hans að hann væri að leita að nýrri áskorun. Ef það gerist nógu snemma og raunin var og ef það gerist á réttan hátt og nýja félagið er tilbúið í viðræður þá hentar það,“ sagði Klopp.

,,Þá þakkarðu fyrir þig og sýnir eins mikla virðingu og hægt er. Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Sadio, þvílíkur leikmaður sem hann er og ég óska honum alls hins besta. Hann getur spilað þar til hann verður 38 eða 39 miðað við líkamlegt stand. Það er alveg klikkað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“