fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Þurfa að fjórfalda tilboðið til að landa bakverðinum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 18:30

Vincent Kompany er stjóri Burnley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley á Englandi hefur áhuga á að fá bakvörðinn Jordan Gabriel sem spilar með Blackpool.

Burnley hefur lengi verið á eftir þessum leikmanni en liðið bauð upphaflega 750 þúsund pund í þennan 23 ára gamla strák.

Það er upphæð sem Blackpool tók ekki í mál og vill félagið fá þrjár milljónir punda eða samningar munu ekki nást.

Vincent Kompany er tekinn við stjórnartaumunum hjá Burnley en með liðinu spilar Jóhann Berg Gujðmundsson.

Burnley féll úr efstu deild á síðustu leiktíð og hefur styrkt sig mikið í sumar en liðið ætlar upp í úrvalsdeildina í vetur og kemur ekkert annað til greina.

Liðið þarf hins vegar að fjórfalda tilboð sitt til að ná í Gabriel sem hefur vakið verulega athygli með Blackpoool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum