fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Heimtar meiri virðingu frá De Ligt – ,,Var ekki mjög fallegt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo Bonucci, leikmaður Juventus, segir að Matthijs de Ligt þurfi að sýna meiri virðingu eftir að hafa yfirgefið félagið fyrir Bayern Munchen.

Bayern borgar 80 milljónir evra fyrir De Ligt sem fór ekki leynt með það að hann vildi komast annað í sumar.

De Ligt gaf sterklega í skyn í lok síðasta tímabils að hann vildi fara og sagði að það væri ákvörðun sem aðeins hann einn myndi taka.

Bonucci segir að De Ligt hafi ekki sýnt Juventus nógu mikla virðingu og ræddi um það mál við hann í sumarfríinu.

,,Nei það kemur ekki á óvart [að hann hafi farið] því miðað við suma hluti sem hann sagði þá vildi hann ekki vera áfram hjá Juventus,“ sagði Bonucci um brottför De Ligt.

,,Þetta snýst allt um virðingu, þessi hópur sem hann spilaði með í þrjú eða fjögur ár hjálpaði honum að þroskast og það var mikið sett í það verkefni.“

,,Ég óska honum alls hins besta en sumt sem hann sagði þegar hann var með landsliðinu var ekki mjög fallegt. Við töluðum um þetta í sumarfríinu og hann skildi mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu