fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Rice orðinn verulega pirraður á sögusögnunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður West Ham, er orðinn þreyttur á sögusögnunum sem eru í gangi varðandi hann og hans framtíð.

Rice er reglulega orðaður við önnur félög en Chelsea og Manchester United eru hvað mest nefnd til sögunnar.

Miðjumaðurinn virðist ekki vera að leitast eftir því að komast annað og er ákveðinn í því að gera sitt besta á vellinum fyrir West Ham.

,,Í hvert einasta skipti sem ég klæðist þessari treyju þá gef ég 100 prósent í verkefnið og það sem gerist utan vallar sér um sig sjálft,“ sagði Rice.

,,Ég get ekki stjórnað þessu, það sem ég get stjórnað er þarna úti og ég reyni að vera besti leikmaðurinn. Þetta er mjög pirrandi því þetta festist við nafnið.“

,,Þú getur ekki stjórnað þessu en stundum heyrirðu hluti sem þú vilt ekki heyra, því það er ekkert til í þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur