fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Rice orðinn verulega pirraður á sögusögnunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður West Ham, er orðinn þreyttur á sögusögnunum sem eru í gangi varðandi hann og hans framtíð.

Rice er reglulega orðaður við önnur félög en Chelsea og Manchester United eru hvað mest nefnd til sögunnar.

Miðjumaðurinn virðist ekki vera að leitast eftir því að komast annað og er ákveðinn í því að gera sitt besta á vellinum fyrir West Ham.

,,Í hvert einasta skipti sem ég klæðist þessari treyju þá gef ég 100 prósent í verkefnið og það sem gerist utan vallar sér um sig sjálft,“ sagði Rice.

,,Ég get ekki stjórnað þessu, það sem ég get stjórnað er þarna úti og ég reyni að vera besti leikmaðurinn. Þetta er mjög pirrandi því þetta festist við nafnið.“

,,Þú getur ekki stjórnað þessu en stundum heyrirðu hluti sem þú vilt ekki heyra, því það er ekkert til í þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“