fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Borga þeim 115 milljónir á viku en vilja helst losna við þá alla

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 15:00

Timo Werner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel stjóri Chelsea vill halda áfram að taka til í leikmannahópi sínum og samkvæmt enskum blöðum vill hann helst losna við sex leikmenn.

Telegraph er á meðal þeirra sem fjalla um málið e talað er um að Timo Werner og Kepa Arrizabalaga séu til sölu.

Werner hefur ekki fundið taktinn sinn hjá Chelsea og samkvæmt fréttum er hann ekki í plönum Tuchel fyrir komandi tímabil.

Chelsea er á fullu á markaðnum að reyna að styrkja hóp sinn en á sama tíma er félagið að reyna að losa sig fjölda leikmanna.

Samkvæmt enskum blöðum þéna þessir menn 115 milljónir króna á viku en eru ekki líklegir til afreka á komandi leiktíð.

Laun og leikmenn sem Chelsea vill losna við:
Michy Batshuayi – £69,000 á viku
Kenedy – £25,000 á viku
Malang Sarr – £120,000 á viku
Ross Barkley – £96,000 á viku
Timo Werner – £272,000 á viku
Kepa Arrizabalaga – £155,000 á viku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma