fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Hjörvar segir frá furðulegu atviki – Báðu hann um að redda einkaflugvél

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætir Buducnost frá Svartfjallalandi í seinni leik liðanna í annari umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.

Blikar leiða 2-0 eftir fyrri leikinn á Kópavogsvelli.

Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi Dr. Football, segir skemmtilega sögu í þætti dagsins. Hann segir að svartfellska liðið hafi sett sig í samband við sig hvað varðar ferðamáta í leikinn hér heima.

„Ég var einhvern veginn kominn í samband við þetta lið frá Svartfjallalandi um að redda þeim einaflugvél,“ segir Hjörvar.

„Ég veit ekki hvernig það gerðist en ég sagði þeim að ég vissi ekki neitt um einkaflugvélar. Ég veit ekki hvernig þeim datt í hug að hringja í mig.“

Hjörvar veit ekki hvers vegna var haft samband við hann en náði að beina erindinu annað. „Ég náði að millifæra vandamálið annað og sá hefur þurft að greiða úr því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma