fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Enginn segir neitt og Neymar veit ekki hvað framhaldið verður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 17:00

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hvort hann verði seldur frá félaginu í sumar eða ekki.

Neymar hefur sterklega verið orðaður við brottför en félög á Spáni og á Englandi hafa verið orðuð við hann.

PSG þarf að lækka launakostnað leikmanna sinna sem fyrst og sérstaklega eftir að Kylian Mbappe skrifaði undir risasamning í sumar.

Það myndi gera mikið fyrir franska félagið að selja Neymar en hann er hins vegar ekki með hlutina á hreinu og veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér.

,,Ég vil enn spila fyrir félagið. Hingað til hefur félagið hins vegar ekki sagt neitt við mig svo ég veit ekki hvert framhaldið er,“ sagði Neymar.

Nýr stjóri PSG, Christophe Galtier, hefur gefið sterklega í skyn að hann vilji halda leikmanninum hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó