fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Klár í að taka við bandinu í London – ,,Nýt þess alltaf að fá ábyrgð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 15:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard, leikmaður Arsenal, er tilbúinn að taka við fyrirliðabandinu hjá félaginu fyrir næsta tímabil.

Talið er að Ödegaard sé líklegur til að fá bandið á Emirates en Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur enn ekki valið nýjan fyrirliða.

Pierre-Emerick Aubameyang var fyrirliði Arsenal á síðustu leiktíð áður en hann fór til Barcelona og tók Alexandre Lacazette við.

Lacazette er hins vegar einnig farinn frá félaginu og hefur gert samning við Lyon í Frakklandi.

,,Ég nýt þess alltaf að fá ábyrgð. Ég er fyrirliði landsliðsins og það er mjög ánægjulegt. Ég veit ekki neitt um stöðuna hér en þetta er spurning fyrir Mikel Arteta og félagið,“ sagði Ödegaard.

,,Ef hann ákveður að biðja mig um að taka við þessu hlutverki þá myndi ég glaður gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?