fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Vilja selja Griezmann til að opna fyrir komu Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 21:01

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugi Atletico Madrid á Cristiano Ronaldo er mikill miðað við frétt sem the Times birtir í kvöld.

Ronaldo er að reyna að komast burt frá Manchester United og vill spila í Meistaradeildinni í vetur.

Samkvæmt Times þá hefur Atletico sett Antoine Griezmann á sölulista í von um að safna fyrir komu Ronaldo til félagsins.

Atletico þarf að lækka launakostnað innan herbúða félagsins ef Ronaldo á að koma en hann yrði án efa launahæstur hjá félaginu.

Griezmann er enn aðeins í láni hjá Atletico en félagið þarf svo að kaupa hann endanlega fyrir 40 milljónir evra.

Ronaldo þekkir vel til Spánar en hann lék lengi með erkifjendum Atletico í Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum