fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Alfons og félagar á góðu skriði – Þriðji sigur Malmö í röð

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 20:57

Alfons Sampsted / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodo/Glimt í dag sem er svo sannarlega að rífa sig í gang í norsku úrvalsdeildinni.

Bodo/Glitm spilaði við Jerv á heimavelli í dag og vann öruggan 5-0 sigur. Eftir erfiða byrjun eru Alfons og félagar í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig.

Í Svíþjóð vann lið Malmö 3-1 sigur á Sirius en Milos Milojevic er þjálfari Malmö sem situr í þriðja sæti deildarinnar.

Aron Bjarnason var í byrjunarliði Sirius og kom Óli Valur Ómarsson inna´sem varamaður í tapinu.

Jón Dagur Þorsteinsson byrjaði í Belgíu er OH Leuven vann lið Kortrijk í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar. Jón Dagur spilaði 79 mínútur í 2-0 sigri.

Willum Þór Willumsson spilaði þá með Go Ahead Eagles í æfingaleik er liðið lagði Roda að velli, 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær