fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Frábær sigur Þórsara á Kórdrengjum

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 21:14

Anton Brink © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir 2 – 4 Þór
0-1 Harley Willard (’17, víti)
1-1 Arnleifur Hjörleifsson (’47)
1-2 Bjarni Guðjón Brynjólfsson (’56)
2-2 Sverrir Páll Hjaltested (’63)
2-3 Harley Willard (’84, víti)
2-4 Kristófer Kristjánsson (’92)

Þórsarar unnu frábæran sigur í Lengjudeild karla í kvöld er liðið mætti Kórdrengjum á útivelli í eina leik föstudags.

Það var boðið upp á mjög fjörugan leik þar sem eitt mark var skorað í fyrri hálfleik og það gerði Harley Willard fyrir Þór úr víti.

Allt annað var á boðstólnum í seinni hálfleik en þar voru fimm mörk skoruð í 4-2 sigri Þórsara.

Willard komst á blað í tvígang í leiknum en hann gerði bæði mörk sín af vítapunktinum.

Kórdrengir kláruðu leikinn með tíu menn en Sverrir Páll Hjaltested fékk rautt spjald undir lok leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði