fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Segist ekki eiga skilið nýjan samning hjá félaginu

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels, leikmaður Dortmund, segir að hann eigi ekki skilið framlengingu á samningi sínum hjá félaginu eins og staðan er.

Þetta sagði Hummels í samtali við Ruhr Nachtrichten en hann verður samningslaus næsta sumar.

Hummels viðurkennir þar með að hann hafi ekki sýnt sitt rétta andlit með Dortmund eftir endurkomu frá Bayern Munchen en meiðsli hafa einnig spilað inn í.

Hummels hefur rætt við yfirmann knattspyrnumála Dortmund og er ekki að flýta þessari framlengingu.

,,Ég hef sagt Sebastian Kehl það að ef ég set mig í spor Dortmund, þá myndi ég ekki framlengja samning minn þessa stundina,“ sagði Hummels.

,,Ég held að báðir aðilar séu mjög rólegir eins og staðan er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó