fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Messi og Mbappe sendir heim ef þeir mæta of seint – Símar bannaðir í matartíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, Kylian Mbappe, Neymar og aðrir leikmenn PSG þurfa að venjast hörðum reglum nú eftir að Christophe Galtier tók við þjálfun liðsins.

Galtier tók við í sumar en á meðal reglna eru þær að símar eru bannaði í morgunmat og hádegismat sem leikmenn snæða saman.

PSG er á fullu að undirbúa næstu leiktíð en krafan er að leikmenn liðsins nái árangri í Meistaradeild Evrópu.

Þá er Galtier ekki til í að gefa neinn afslátt þegar kemur að því að mæta á æfingar. Leikmenn eiga að mæta á milli 8:30 og 8:45. Ekki er í boði að mæta mínútu of seint.

Ef leikmenn koma of seint þurfa þeir að snúa við og fara heim, þeim er bannað að taka þátt í æfingu dagsins ef þeir eru of seinir.

Þá er sú regla í gildi að leikmenn borði á æfingasvæðinu, það þarf leyfi frá Galtier til að sleppa því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið