fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Fylgjast vel með mataræðinu eftir að Lukaku fitnaði í London

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 13:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Inter er byrjaður aftur í aðhaldi hjá félaginu sem virkaði vel síðast. Lukaku er á láni frá Chelsea.

Chelsea keypti Lukaku fyrir ári síðan frá Inter fyrir 97,5 milljónir punda. Hann fann ekki taktinn í London og vildi halda aftur til Inter.

Þessi 29 ára framherji var í sínu besta formi hjá Inter áður en hann fór en í London bætti framherjinn á sig nokkrum kílóum.

Þjálfarateymi Inter er að hjálpa Lukaku að losa sig við þau. Inter lætur Lukaku fara eftir ströngu mataræði og þá þarf hann að æfa meira en aðrir.

Lukaku var 101 kíló þegar hann raðaði inn mörkum fyrir Inter og ítalska félagið vill koma honum aftur í sömu þyngd.

Lukaku skoraði 64 mörk í 95 leikjum fyrir Inter áður en hann var seldur til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Í gær

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“