fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fylgjast vel með mataræðinu eftir að Lukaku fitnaði í London

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 13:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Inter er byrjaður aftur í aðhaldi hjá félaginu sem virkaði vel síðast. Lukaku er á láni frá Chelsea.

Chelsea keypti Lukaku fyrir ári síðan frá Inter fyrir 97,5 milljónir punda. Hann fann ekki taktinn í London og vildi halda aftur til Inter.

Þessi 29 ára framherji var í sínu besta formi hjá Inter áður en hann fór en í London bætti framherjinn á sig nokkrum kílóum.

Þjálfarateymi Inter er að hjálpa Lukaku að losa sig við þau. Inter lætur Lukaku fara eftir ströngu mataræði og þá þarf hann að æfa meira en aðrir.

Lukaku var 101 kíló þegar hann raðaði inn mörkum fyrir Inter og ítalska félagið vill koma honum aftur í sömu þyngd.

Lukaku skoraði 64 mörk í 95 leikjum fyrir Inter áður en hann var seldur til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“