fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Mane hafði betur gegn fyrrum liðsfélaga sínum Salah

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 08:46

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane hefur verið valinn besti leikmaður ársins í Afríku.

Senegalinn sigraði menn eins og Mohamed Salah og Edouard Mendy í kjörinu.

Á síðustu leiktíð varð Mane Afríkumeistari með Senegal. Þá vann hann bæði enska bikarinn og deildabikarinn með Liverpool.

Mane gekk til liðs við Bayern Munchen fyrr í sumar frá Liverpool á 35 milljónir punda. Hann átti ár eftir af samningi sínum og vildi enska félagið selja hann til að eiga ekki á hættu að missa hann frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó