fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

De Jong sagður vilja fara frekar til Bayern eða Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má Sport á Spáni hefur Frenkie de Jong engan áhuga á því að fara frá Barcelona í sumar þrátt fyrir vilja félagsins.

Barcelona þarf helst að selja leikmenn til að koma nýjum leikmönnum að. De Jong hefur ekki áhuga á að fara, sérstaklega ekki eftir að hafa tekið á sig launalækkun á síðustu árum.

De Jong hækkar verulega í launum á þessu tímabili og fær þá hluta af þeim launum sem hann á inni borguð.

Sport segir að De Jong vilji ekki fara en ef honum verður sparkað út þá hugnist honum betur að fara til Chelsea eða FC Bayern.

Manchester United hefur reynt í allt sumar að kaupa De Jong og hefur Barcelona samþykkt tilboð félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp