Frank Lampard stjóri Everton var reiður leikmönnum sínum eftir 4-0 tap gegn Minnesota United í æfingaleik í Bandaríkjunum.
Lampard er á leið inn í sitt fyrsta heila tímabil sem stjóri Everton en liðið er í vanda statt.
Félagið má ekki eyða mikið af fjármunum eftir botnlausa eyðslu undanfarin ár.
Dele Alli fékk svo heldur betur tækifæri til að skora í leiknum en hann fékk ótrúlegt dauaðfæri en klikkaði.
Sjón er sögu ríkari.
Dele. How is that even possible pic.twitter.com/HLLNj0CxWJ
— All Everton (@AIlEverton) July 21, 2022