fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Segir frá ótrúlegum slagsmálum í herbúðum Liverpool – Var klár í að fara í fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Arne Riise, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um frægt atvik sem kom upp árið 2007.

Riise og Craig Bellamy voru þá saman hjá Liverpool og ferðuðust saman í æfingaferð til Portúgals.

Þar lentu þeir í rifrildi sem endaði með því að Bellamy réðst á Riise með golfkylfu, eitthvað sem sá síðarnefndi sér mikið eftir í dag.

Atvikið átti sér stað þegar liðið fór út að borða saman og Bellamy var ítrekað að segja öllum að Bellamy ætlaði að syngja lag fyrir hópinn. „Ég missti það, ég gekk að honum og sagði að ég væri ekki að fara að syngja. Ég sagði honum að halda kjafti, annars myndi ég ganga frá honum,“ segir Riise.

Riise fór svo að sofa en vaknaði upp við vondan draum. „Ljósin kviknuðu og ég sá varla, þá var Bellamy með golfkylfu í höndunum,“ segir Riise en Bellamy fór að berja hann með kylfunni. Riise segir að Bellamy hafi lamið sig í lappirnar og tók fram að hann hefði ekki verið edrú.

„Hann sagði að hann ætti nóg af peningum fyrir börnin sín, honum væri sama þó hann færi í fangelsi,“ segir Riise en sagan er í heild í myndbandinu hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta