fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Rúnar Alex í hættu? – „Við verðum að vera sanngjarnir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 08:25

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að næstu skref á leikmannamarkaðnum séu að ræða við þá leikmenn sem ekki eiga framtíð hjá félaginu og taka ákvörðun með þá.

Arsenal hefur verið duglegt á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Leikmenn á borð við Gabriel Jesus og Fabio Vieira eru mættir til félagsins og þá er Oleksandr Zinchenko við það að skrifa undir.

Arteta var spurður út í næstu skref. „Við verðum að taka ákvarðanir með þá leikmenn sem við ætlum ekki að nota. Við verðum að vera sanngjarnir við þá.“

Rúnar Alex Rúnarsson er á mála hjá Arsenal. Sem stendur er útlit fyrir að hann sé fjórði kostur fyrir stöðu markvarðar, á eftir Aaron Ramsdale, Matt Turner og Bernd Leno. Sá síðastnefndi gæti að vísu verið á förum.

Það hefur verið umræða á kreiki um það að Rúnar Alex gæti farið á láni. Það gæti orðið raunin svo hann fái meiri spiltíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið