fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Tveir reyndu að sannfæra hann um að koma til Englands í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn ræddu við Kalidou Koulibaly áður en hann gekk í raðir Chelsea í sumar og reyndu að sannfæra hann um að ganga í raðir félagsins.

Jorginho er fyrrum samherji Koulibaly hjá Napoli en hann sendi vini sínum skilaboð fyrr í sumar.

Edouard Mendy, markmaður Chelsea, reyndi einnig að sannfæra varnarmanninn en þeir eru saman í senegalska landsliðinu.

,,Jorgi sendi mér skilaboð og spurði hvort ég vildi koma til Chelsea,“ sagði Koulibaly við heimasíðu Chelsea.

,,Á þessum tímapunkti var ég ekki viss hvort þeir vildu fá mig en ég sagði að ég væri mjög opinn fyrir því. Það sama gerðist með Edou Mendy sem spurði mig og ég sagði honum að þetta væri klárt, að ég myndi sjá hann bráðlega.“

,,Núna er ég mættur og hlakka til að byrja spennandi ævintýri. Hópurinn lítur vel út með unga leikmenn og suma reynslumeiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“