fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Hefur tekið miklum breytingum líkamlega í sumar – Útskýrir af hverju hann reif sig í gang

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Sessegnon, bakvörður Tottenham, er búinn að bæta á sig miklum vöðvamassa í sumar.

Sessegnon spilaði ekki mikið undir stjórn Antonio Conte hjá Tottenham lengi vel á síðustu leiktíð en vann sig inn í liðið í lok leiktíðarinnar.

Hann er staðráðinn í að verða fastamaður á næstu leiktíð og hefur komið sér í gott líkamlegt form í sumar, líkt og sjá má á myndunum hér neðar.

„Ég notaði undirbúningstímabilið til að styrkja fæturnar á mér, líka efri hlutann. Ef þið sjáið muninn gekk það greinilega,“ segir Sessegnon.

„Ég vildi styrkja mig til að spila fleiri leiki og geta hlaupið upp og niður völlinn í 90 mínútur.“

„Þetta mun klárlega hjálpa mér því á síðustu leiktíð var ég að meiðast í aftanverðu lærinu því ég var ekki nógu sterkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“