fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hefur tekið miklum breytingum líkamlega í sumar – Útskýrir af hverju hann reif sig í gang

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Sessegnon, bakvörður Tottenham, er búinn að bæta á sig miklum vöðvamassa í sumar.

Sessegnon spilaði ekki mikið undir stjórn Antonio Conte hjá Tottenham lengi vel á síðustu leiktíð en vann sig inn í liðið í lok leiktíðarinnar.

Hann er staðráðinn í að verða fastamaður á næstu leiktíð og hefur komið sér í gott líkamlegt form í sumar, líkt og sjá má á myndunum hér neðar.

„Ég notaði undirbúningstímabilið til að styrkja fæturnar á mér, líka efri hlutann. Ef þið sjáið muninn gekk það greinilega,“ segir Sessegnon.

„Ég vildi styrkja mig til að spila fleiri leiki og geta hlaupið upp og niður völlinn í 90 mínútur.“

„Þetta mun klárlega hjálpa mér því á síðustu leiktíð var ég að meiðast í aftanverðu lærinu því ég var ekki nógu sterkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United