fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Seldi leikmann til Barcelona og er undrandi – Eina félag heims sem getur þetta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 17:45

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann, stjóri Bayern Munchen, skilur ekki alveg hvernig Barcelona er að ná að fá til sín leikmenn á borð við Robert Lewandowski.

Lewandowski er farinn til Barcelona frá Bayern en hann var á óskalista spænska liðsins í allt sumar.

Eins og frægt er þá er Barcelona í miklum fjárhagsvandræðum en er samt að fá til sín dýra og góða leikmenn.

Nefna má einnig vængmanninn Raphinha sem kom til félagsins frá Leeds.

,,Þeir hafa fengið inn marga nýja leikmenn, ekki bara Robert,“ sagði Nagelsmann.

,,Ég veit ekki alveg með þetta. Þetta er eina félag heims sem getur keypt leikmenn án þess að eiga peninga. Þetta er mjög skrítið og klikkað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar