fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Viktor leiðréttir algengan misskilning um sig og Gylfa – „Ég held að sagan sé bara betri þannig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 13:09

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason er gestur í nýjasta þætti Chess After Dark. 

Viktor var mikið efni hér á árum áður í yngri flokkum Breiðabliks. 16 ára gamall fór hann út til Reading.

Því hefur oft verið fleygt fram að Viktor og Gylfi Þór Sigurðsson hafi farið saman til Reading. Eins og flestir vita sló sá síðarnefndi í gegn þar. Sögur hafa meira að segja verið á kreiki um að Gylfi hafi fylgt Viktori út og að sá síðarnefndi hafi jafnvel verið enn meira efni.

Viktor slær þetta út af borðinu í þættinum. „Það er einn stærsti miksskilningurinn, hann fór ári á undan mér. Ég í raun fylgdi honum.“

Hann var spurður út í það af hverju margir halda þetta. „Ég held að sagan sé bara betri þannig, að gæinn sem varð geggjaður hafi komið með einhverjum sem varð ekki geggjaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“