fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

2. deild: Magnaðir Njarðvíkingar – Ólafur Darri með stórleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 21:27

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg af mörkum í boði í 2. deild karla í dag er heil umferð fór fram og var mikið um fjör.

Njarðvík er enn á toppnum án taps eftir leik við Magna í dag þar sem Kenneth Hogg gerði bæði mörk liðsins. Njarðvík hefur skorað 41 mark og fengið aðeins níu á sig sem er magnaður árangur.

Haukar unnu stórsigur á KFA og unnu með fimm mörkum gegn einu. Ólafur Darri Sigurjónsson var frábær í leiknum og skoraði þrennu.

Reynir fékk sitt fimmta stig í sumar er liðið spilaði við Völsung í leik sem lauk 1-1.

Tvö 3-3 jafntefli áttu sér þá stað en Þróttur og Höttur/Huginn skildu jöfn þar sem það síðarnefnda skoraði tvö mörk undir lokin.

ÍR og KF skildu þá jöfn með sömu markatölu.

Magni 1 – 2 Njarðvík
0-1 Kenneth Hogg
1-1 Kristófer Óskar Óskarsson
1-2 Kenneth Hogg

KFA 1 – 5 Haukar
1-0 Abdul Karim Mansaray
1-1 Ólafur Darri Sigurjónsson
1-2 Ólafur Darri Sigurjónsson
1-3 Máni Mar Steinbjörnsson
1-4 Ólafur Darri Sigurjónsson(víti)
1-5 Kristján Ólafsson

Reynir S. 1 – 1 Völsungur
1-0 Sæþór Ívan Viðarsson
1-1 Tomas Salamanavicius

Þróttur R. 3 – 3 Höttur/Huginn
1-0 Baldur Hannes Stefánsson
2-0 Kostiantyn Iaroshenko
2-1 Matheus Gotler
3-1 Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
3-2 Björgvin Stefán Pétursson
3-3 Heiðar Logi Jónsson

ÍR 3 – 3 KF
1-0 Bergvin Fannar Helgason
1-1 Sævar Gylfason
2-1 Alexander Kostic
2-2 Julio Cesar Fernandes(víti)
3-2 Stefán Þór Pálsson
3-3 Ljubomir Delic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“