fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

EM kvenna: Þýskaland fékk ekki eitt mark á sig – Dramatískur sigur Spánverja

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland endar riðlakeppnina á EM kvenna með fullt hús stiga og fékk ekki á sig mark í þremur leikjum.

Þýskaland spilaði sinn síðasta leik í riðlakeppninni í kvöld og vann þá Finnland sannfærandi 4-0.

Þær þýsku eru með mjög sterkt lið og skoruðu níu mörk í riðlinum og fengu ekkert á sig.

Á sama tíma vann Spánn dramatískan sigur á Dönum sem eru úr leik en sigurmarkið var skorað í blálokin.

Marta Cardona skoraði sigurmark Spánverja þegar örstutt var eftir og er liðið í öðru sæti riðilsins með sex stig.

Finnland 0 – 3 Þýskaland
0-1 Sophia Kleinherne(’40)
0-2 Alexandra Popp(’48)
0-3 Nicole Anyomi(’63)

Danmörk 0 – 1 Spánn
0-1 Marta Cardona(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn