fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingar fóru létt með FH

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 19:51

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 0 – 3 Víkingur R.
0-1 Logi Tómasson (’53)
0-2 Eggert Gunnþór Jónsson (’80, sjálfsmark)
0-3 Birnir Snær Ingason (’83)

Víkingar voru ekki í vandræðum í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við FH á útivelli.

Það var meira jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en enginn náði að koma boltanum yfir línuma yrir leikhlé.

Víkingar tóku forystuna á 53. mínútu er Logi Tómasson skoraði og ísinn brotinn.

Eggert Gunnþór Jónsson skoraði sjálfsmark þegar 10 mínútur voru eftir og bætti Birnir Snær Ingason svo við þriðja marki Víkinga.

Lokatölur 3-0 fyrir meisturunum sem eru þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“