fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Bayern staðfestir brottför Lewandowski – Gnabry búinn að framlengja

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 14:42

Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur staðfest það að Robert Lewandowski sé á förum frá félaginu og á leið til Barcelona.

Þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu í dag en forseti liðsins Herbert Hainer staðfestir brottför leikmannsins.

Lewandowski hefur reynt í allt sumar að komast til Börsunga og eru félagaskiptin nú loksins að verða að veruleika.

Það er ekki það eina að frétta hjá Bayern sem staðfesti einnig að Serge Gnabry væri búinn að skrifa undir nýjan samning.

Gnabry krotaði undir til ársins 2027 en félagið vildi ekki missa hann eftir að ljóst var að Lewandowski væri á förum.

Gnabry er 27 ára gamann sóknarmaður og var mikið orðaður við England í sumar fyrir undirskriftina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“