fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Er of ógnvekjandi á æfingasvæðinu – Liðsfélagarnir fá reglulega að heyra það

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, leikmaður Borussia Dortmund, er í vandræðum hjá félaginu en það er Bild sem greinir frá þessu.

Edin Terzic er tekinn við stjórnartaumunum hjá Dortmund og er hann ekki pent sáttur með hegðun Can á æfingasvæðinu.

Samkvæmt Bild er Can mjög ógnvekjandi á æfingum liðsins í garð liðsfélaga sinna og hikar ekki við að lesa yfir þeim.

Það er hegðun sem gæti haft mjög skaðleg áhrif til lengdar og er Terzic alls ekki ánægður með gang mála.

Can hefur aldrei farið leynt með eigin tilfinningar á æfingum og í leikjum en hann lék áður með Liverpool og Juventus.

Talað er um að hegðun Can eigi ekki rétt á sér þar sem að frammistaða hans hafi ekki verið heillandi á síðustu leiktíð og átti hann erfitt uppdráttar að hluta til vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn