fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

ÍBV að semja við fyrrum leikmann PSG – Spilað með mörgum góðum liðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV er að fá gríðarlegan liðsstyrk í efstu deild karla en þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Hrafnkell Freyr Ágústsson greinir frá þessu í þætti föstudagsins en leikmaðurinn umræddi heitir Younousse Sankhare.

Sankhare er fyrrum landsliðsmaður Senegals og spilaði sjö leiki fyrir Þjóð sína frá 2015 til 2017.

Fyrir utan það hefur Sankhare leikið með stórliði Paris Saint-Germain í Frakklandi og lék 33 deildarleiki frá 2007 til 2011.

Sankhare er 32 ára gamall miðjumaður og lék með Bordeaux við góðan orðstír frá 2017 til 2019 og samdi svo við Panathinaikos í fyrra.

Fyrir utan það hefur Sankhare spilað með Guingamp, Dijon, Lille, CSKA Sofia og Valenciennes. Hann var síðast hjá Giresunspor í efstu deild Tyrklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Í gær

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“