fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ótrúleg regla bannar þeim að klæðast þessum lit

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins ótrúlega og það hljómar gæti AC Milan verið bannað að klæðast þriðju treyju sinni í Serie A á næstu leiktíð.

Footy Headlines birti í gær myndir af þriðju treyju Milan sem hefur fengið nokkuð slæm viðbrögð heilt yfir.

Treyjan er græn á litin en Goal.com fjallar um það að hún verði líklega ekki nothæf á næsta tímabili.

Ástæðan er sú að lið á Ítalíu mega ekki klæðast grænum treyjum á vellinum, nema að það sé aðalbúningurinn.

Það er aðeins eitt lið sem græðir á því sem er Sassuolo en liðið klæðist grænni og svartri aðaltreyju.

Samkvæmt Goal kemur reglan inn svo að áhorfendur geti séð betur hvað er að gerast á vellinum þar sem grasið er einmitt grænt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær