fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Enn og aftur kveikir Lukaku í öllu – Nýtt skot hans á Chelsea vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku er snúinn aftur til Inter. Hann kom á láni frá Chelsea fyrr í sumar. Enska félagið keypti hann fyrir ári síðan á hátt í 100 milljónir punda frá Inter.

Belginn stóð hins vegar engan veginn undir væntingum á Brúnni og fór burt fyrr í sumar.

„Þetta tímabil verður stærsta áskorun mín á ferlinum,“ segir Lukaku.

Hann segir það hafa verið mistök að fara fyrir ári síðan. „Það voru mistök að fara. Nú er ég mjög glaður yfir því að vera kominn í búninginn. Liðið veit hvað það þarf að gera. Þetta verður mjög erfitt tímabil og við þurfum að halda áfram. Ég tók eftir því á Englandi á síðustu leiktíð hversu mikilvægt félag Inter er í heiminum.“

Lukaku elskar borgina. „Mílanó er yndisleg borg. Þess vegna hélt ég íbúðinni minni hér þegar ég fór til Lundúna. Mamma var alltaf að koma hingað og mig langað að snúa aftur líka.“

Það vakti athygli í viðtalinu að Lukaku virtist aðeins skjóta á klefamenninguna hjá Chelsea. „Hér talar enginn illa um aðra. Klefinn er eins og fjölskylda,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Í gær

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband