fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Athletic: Barcelona segir De Jong að fara og semja við Manchester Urnited

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 18:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United í allt sumar en hann spilar með Barcelona.

Talað hefur verið um að Börsungar vilji halda leikmanninum og kom það einnig fram í tilkynningu frá forseta félagsins.

Það hefur ekki stöðvað Man Utd frá því að reyna og reyna og er Chelsea nú talið horfa til leikmannsins.

The Athletic greinir nú frá því að Barcelona sé búið að segja De Jong að fara og ganga í raðir Man Utd.

Athletic er oftar en ekki með áreiðanlegar heimildir í þessum málum og virðist Barcelona vera búið að taka ákvörðun um að selja.

Það gæti tengst því að spænska félagið er að kaupa sóknarmanninn Rapinha frá Leeds á yfir 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik