fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Óskar Hrafn á blaði hjá Norrköping sem er búið að reka þjálfarann sinn

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks er á blaði hjá forráðamönnum sænska úrvalsdeildarfélagsins IFK Norrköping sem mögulegur næsti þjálfari liðsins. Frá þessu greinir sænski miðillinn Aftonbladet.

Norrköping er búið að reka Rikard Norling úr þjálfarastöðunni en auk Óskars Hrafns eru Poya Asbaghi og Daniel Backström, þjálfari Sirius á blaði hjá Norrköping.

Óskar Hrafn hefur verið að gera frábæra hluti hjá Breiðablik sem er á toppi Bestu deildarinnar með gott forskot.

Nokkrir Íslendingar eru á mála hjá félaginu og í dag var Arnór Sigurðsson kynntur sem nýr leikmaður Norrköping. Þá er Andri Lucas Guðjohnsen sagður nálægt því að ganga til liðs við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær