fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tekur á sig svakalega launalækkun – Getur samt þénað vel yfir milljarð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Barcelona.

Samningur hans við félagið rann út fyrir um tveimur vikum og var hann til að mynda sterklega orðaður við Chelsea á tímabili. Nú er hins vegar ljóst að hann fer ekki annað.

Dembele tekur á sig um 40% launalækkun til að vera áfram hjá Barcelona. Félagið á í miklum fjárhagserfiðleikum og gat því ekki borgað Frakkanum sömu laun áfram.

Þrátt fyrir það getur Dembele, með bónusum, unnið sér inn allt að tíu milljónir punda á ári í Katalóníu. Það fer allt eftir frammistöðu leikmannsins inni á vellinum.

Dembele hefur verið á mála hjá Barcelona síðan 2017. Hann stóð lengi vel ekki undir væntingum en tók aðeins við sér á síðustu leiktíð.

Dembele er 25 ára gamall. Hann á að baki 27 A-landsleiki fyrir hönd Frakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta