fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ein breyting á íslenska landsliðinu fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu – Elísa Viðars kemur inn

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 14:48

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu á EM í knattspyrnu hefur verið opinberað. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands gerir eina breytingu á liði sínu. Elísa Viðarsdóttir kemur inn í liðið fyrir Sif Atladótur og tekur sér stöðu í hægri bakverði.

Annars er lið Íslands óbreytt frá því í leiknum gegn Belgíu. Flautað verður til leiks á Manchester City Academy leikvanginum klukkan 16:00.

Byrjunarlið Íslands:

Sandra Sigurðardóttir (M)

Elísa Viðarsdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Guðrún Arnardóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir

Sveindís Jane Jónsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir

Berglind Björg Þorvaldsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“