fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Komið á hreint hvaða liði Víkingur mætir í Sambandsdeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 22:08

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík mun spila í Sambandsdeildinni eftir að hafa dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær.

Víkingar stóðu sig hetjulega gegn Malmö frá Svíþjóð en leiknum í gær lauk með 3-3 jafntefli. Víkingur tapaði fyrri leiknum 3-2.

Liðið fer því í undankeppni Sambandsdeildarinnar og mætir þar liði New Saints frá Wales.

Leikið er í annarri umferð Sambandsdeildarinnar en fyrri leikurinn er spilaður hér heima á Víkingsvelli.

TNS er besta lið Wales en liðið tapaði gegn Linfield frá Norður-Írlandi í undankeppni Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn